Afhending Bakhjarlakorta

Afhending Bakhjarlakorta

Á miðvikudaginn kemur (6. júlí) kl. 19:15 fer fram leikur FH og Grindavíkur í Kaplakrika.
Á leiknum verða Bakhjarlakort fyrir tímabilið 2011 afhent.
Bakhjarlar eru því beðnir að mæta snemma á leikinn til að forðast biðröð við afhendingu kortanna.

Aðrar fréttir