
Aníta á sínum besta tíma í ár
Aníta Hinriksdóttir hafnaði í fimmta sæti í 800 metra hlaupi á Copenhagen Athletic Games þegar hún hljóp á 2:04,61 mínútum, sem er hennar besti tími á árinu.
Aníta Hinriksdóttir hafnaði í fimmta sæti í 800 metra hlaupi á Copenhagen Athletic Games þegar hún hljóp á 2:04,61 mínútum, sem er hennar besti tími á árinu.
Skráðu þig á póstlistann okkar, þannig að þú missir ekki af viðburðum, tilboðum og skemmtilegum póstum.