Aníta á sínum besta tíma í ár

Aníta Hinriks­dótt­ir hafnaði í fimmta sæti í 800 metra hlaupi á Copen­hagen At­hletic Games þegar hún hljóp á 2:04,61 mín­út­um, sem er henn­ar besti tími á ár­inu.

Aðrar fréttir