Annar í endurreisn!

Annar í endurreisn!

Það verður stuð og geggjuð dagskrá sem hefst klukkan 14:00 í Sjónarhóli á morgun.
Það ætla allir að mæta í hvítu.
Fyrstu 50 fá frían öl frá Ölhúsinu. Fyrstir koma þyrstir fá.
14:00 – Kveikt í grillinu og grillaðir hamborgarar frá Kjötkompaní, drykkir frá Ölgerðinni.
14:30 – Friðrik Dór tekur FH-lagið
15:00 – Andlitsmálning og gömul FH mörk í vesturbænum rúlla á skjánum.
15:45 – Brottför í vesturbæinn í rútum.
17:00 – KR vs FH. Meistaravellir.
Fjölmennum í Kaplakrika á morgun klukkan 14:00 og tökum þátt í öðrum í endurreisn!
#ViðErumFH

Dagskrá á sunnudaginn

Aðrar fréttir