ÁRÍÐANDI TILKYNNING

ÁRÍÐANDI TILKYNNING

Leikur Fram og FH sem fer fram á morgun og hefst klukkan 15:45 verður
EKKI sýndur á RÚV og því um að gera að fjölmenna á svæðið og saman öskra
á FH, fram til sigurs.

Rúta fer frá Krikanum klukkan 15:15 og kemur aftur til baka eftir leikinn.

Leikur Man Udt og Liverpool verður sýndur beint á breiðtjaldi í Krikanum
klukkan 13:30 og því kjörið tækifærið að byrja á enska boltanum og fara
svo beint í rútuna og toppa daginn í Safamýri.

Auglýsingin á FH TíVí.

Aðrar fréttir