Arna Steinsen ráðin aðstoðarþjálfari

Arna Steinsen ráðin aðstoðarþjálfari

Arna Steinsen hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í
handbolta.

Mun hún vera Jóni Gunnlaugi Viggóssyni til halds og trausts en hann tók nýlega við liðinu af Guðmundi Karlssyni.

Ekki þarf að kynna Örnu fyrir stuðningsmönnum FH enda hefur hún þjálfað hjá félaginu í bæði handbolta og fótbolta í fjölmörg ár.

Aðrar fréttir