Aron setti 2 mörk í fyrsta leik með Kiel

Aron setti 2 mörk í fyrsta leik með Kiel

Aron Pálmarsson skoraði 2 mörk í sínum fyrsta alvöru leik með þýska
meistaraliðinu Kiel þegar það tapaði fyrir heimsúrvalinu, 35:32.
Leikurinn var til heiðurs Stefan Lövgren sem í dag lék sinn síðasta
leik á ferlinum.
Aron lék í stöðu leikstjórnanda og stóð sig vel en hann fékk að spreyta
sig töluvert en þjálfari Kiel er sem kunnugt er Alfreð Gíslason.

Tekið af mbl.is

Aðrar fréttir