Ársþing Frjálsíþróttasambandsins

Ársþing Frjálsíþróttasambandsins

Dagskrá Frjálsíþróttaþings

föstudaginn 5. og laugardaginn 6. apríl 2002

Föstudagur, 5. apríl

17:00 Setning

17:25 Kosning þingforseta og ritara

Kosning nefnda þingsins:

a. Kjörbréfanefndar

b. Fjárhagsnefndar

c. Laganefndar

d. Allsherjarnefndar

17:30 Ávörp gesta

17:50 Afhending heiðursviðurkenningar

18:00 Kvöldverður í boði Reykjavíkurborgar.

19:00 Skýrsla stjórnar

Reikningar fyrir árin 2000 og 2001 lagðir fram

Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga

20:00 Fjárhagsáætlun stjórnar til næstu tveggja ára

20:15 Tillögur að laga- og reglugerðarbreytingum

20:30 Aðrar tillögur

21:00 Nefndarstörf

Laugardagur 6. apríl

08:00 Framhald nefndarstarfa

10:00 Afgreiðsla mála

11:00 Umhverfi afreksíþrótta. Dr. Þórólfur Þórlindsson prófessor við Háskóla Íslands.

11:30 Umræður

12:00 Hádegisverðarhlé

12:30 Kynning á frjálsíþrótta- og sýningarhúsi í Laugardal.

12:45 Kynning á fjölnota íþróttahúsi í Grafarvogi.

13:00 Afgreiðsla mála (frh.)

14:30 Kosningar

Kosning formanns og 4 stjórnarmanna

Kosning 5 varamanna í stjórn

Kosning 2 skoðunarmanna reikninga

Kosning 5 fulltrúa á Íþróttaþing

15:00 Önnur mál.

15:30 Þingslit.

Áskilinn er réttur til breytinga

Aðrar fréttir