Ársþing Frjálsíþróttasambandsins

Ársþing Frjálsíþróttasambandsins

Eins og flestir vita var Ársþing FRÍ haldið föstudaginn og laugardaginn í Íþrótta- og félagsaðstöðum Fjölnis. Var þetta ágætasta þing og ef eitthvað mætti setja út á þingiðþá var það að við þ.e.a.s þingfulltrúar félaganna mættu ekki nógu vel. Og vonandi stendur það til bótaá næstu þingum.

Það það sem mér fannst áhugaverðast á þinginu var að hlusta á Þórólfur Þórlindsson en hann flutti athyglisverterindi sem gerði þingsetuna vel þess virði.Annars þá komu þrír nýir menn í aðalstjórn en það voru.

Þórólfur Þórlindsson

Sigurður Pétur Sigmundsson

Hreinn Jónasson

En stjórnin er annars skipuð

Jónas Egilsson var endurkjörinn formaður

Gunnlaugur Karlsson

Þórólfur Þórlindsson

Sigurður Pétur Sigmundsson

Hreinn Jónasson

En í varastjórn eru

Þórarinn Sveinsson

Birgir Guðjónsson

Dóra Gunnarsdóttir

Jón Þ. Heiðarsson

Sigurður Haraldsson

En meira um þingið á næstu dögum þegar tillögurnar verða komnar á tölvutækt form á morgun eða mándudaginn.

Annars þá var mest rifist um Mótaskrána og verður eflaust eitthvað næstu vikur og þar kom meðal annars inn í dæmið Reykjavíkurmaraþon.

En annars þá var þetta rólegt þing og Fjölni og FRÍ til mikils sóma.

Aðrar fréttir