Baldur Logi í hópnum hjá U17 karla

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið Baldur Loga Guðlaugsson í hópinn sem tekur þátt í undankeppni EM 2019, en riðillinn fer fram í Bosníu og Hersegóvínu. Í riðlinum eru, ásamt Íslandi, Bosnía og Hersegóvína, Gíbraltar og Úkraína. Til hamingju Baldur Logi og gangi ykkur vel!

Aðrar fréttir