Baldur Logi og Jóhann Þór í U16

U16 ára landslið Íslands er komið í úrslitaleik gegn Finnlandi á Norðurlandamótinu sem fer fram í Færeyjum. Við FH-ingar eigum tvo fulltrúa í hópnum þá Baldur Loga Guðlaugsson og Jóhann Þór Arnarsson. Við óskum liðinu góðs gengis í úrslitleiknum 

Aðrar fréttir