Bergur Ingi kastaði sleggjunni 70,30 metra og setti Íslandsmet

Bergur Ingi kastaði sleggjunni 70,30 metra og setti Íslandsmet

Bætingar Bergs Inga á Íslandsmetinu á árinu:
66,78m – Hafnarfirði 11. mars (Bætti met Guðmundar Karlssonar FH, sem var 66,28m frá 1994).
66,94m – Auburn 6. apríl.
66,96m – Reykjavík 11. ágúst.
68,29m – Hafnarfirði 21. ágúst.
70,30m – Hafnarfirði 3. sept.

Aðrar fréttir