Bergur Ingi Pétursson setur unglingamet í sleggjukasti.

Bergur Ingi Pétursson setur unglingamet í sleggjukasti.

Bergur Ingi sem verður tvítugur á árinu kastaði 64,80 m og varð annar á finnska vetrarkastmótinu, sem jafnframt er meistaramót í kastgreinum yfir vetrarmánuðina í Finnlandi. Íslandsmet Guðmundar Karlssonar FH er 66,28 m og verður fróðlegt að fylgjast með því hvað það met stendur lengi enn.
Glæsilegt hjá þér Bergur Ingi.

Aðrar fréttir