Bikarkeppni FRÍ 16 ára og yngri.

Bikarkeppni FRÍ 16 ára og yngri.

Bikarkeppni FRÍ 16 ára og yngri.

Breiðablik sigraði í heildarkeppninni í Bikarkeppni FRÍ 16 ára og yngri og jafnframt í

meyja- og sveinaflokki þannig að segja má að Breiðablik hafi verið með jafnt og sterkt lið.

Helstu árangar mótsins var að Arnar Már Þórisson FH setti Íslandsmet í spjótkasti sveina er hann kastaði 56.32 m og bætti gamla metið um á þriðja meter.

Þá setti sveit Breiðabliks meyjamet í 1000 m boðhlaupi er sveitin hljóp á 2:25.47 mín en í sveitinni voru Sigíður Ósk, Gréta Samúelsdóttir, Linda Björk Lárusdóttir og Sigurbjörg Ólafsdóttir.

Þá stökk Dagrún Inga Þorsteinsdóttir Ármanni 1.64 m en átti góðar tilraunir við Íslandsmetið í meyjaflokki 1.66 m en felldi naumlega.

sá annar nánari úrslit á keppninni undir linknum Úrslit móta.

Aðrar fréttir