
Bikarmeistarar Vals koma í krikann á laugard
Nafn : Jóna Sigríður Halldórsdóttir
Aldur : 24 ára.
Fyrrum félög ? HK og Stjarnan.
Hvað ertu búin að vera lengi í handbolta ? 16 ár.
Hvað margir meistaraflokks leikir ? Spilaði fyrsta meistaraflokksleikinn árið 2005 með HK, ca 150 leikir bæði með HK og Stjörnunni.
Einhverjir leikir með yngri landsliðum eða A landsliði ? Spilaði með öllum yngri landsliðum og 2 A-landsleiki.
Við bjóðum Jónu velkomna í Krikann