Björn Margeirsson sigraði í Víðavangshlaupi ÍR og Vormaraþoni

Björn Margeirsson sigraði í Víðavangshlaupi ÍR og Vormaraþoni

Björn Margeirsson sigraði í Víðavangshlaupi ÍR, Sumardaginn fyrsta  og hljóp 5 km á tímanum 15:31 mín. Tveimur dögum seinna, laugardaginn 24. apríl hljóp Björn, Maraþonhlaup og sigraði á tímanum 2:38,13 mín og var tæpum 30 mín á undan næsta keppanda. Glæsilegur árangur hjá Birni í sínu fyrsta Maraþonhlaupi.

Aðrar fréttir