Coca Cola bikarinn: MIÐASALA á FH-ÍR

ÚRSLITAHELGI COCA COLA BIKARSINS

FH mætir liði ÍR í undanúrslitum Coca Cola bikars karla föstudaginn 8. mars kl. 20.15. Leikurinn er að sjálfsögðu gríðarlega mikilvægur enda sjálfur bikarúrslitaleikurinn í húfi! Úrslitaleikurinn fer fram á laugardaginn kl. 16! Allir leikir úrslitahelgarinnar eru leiknir í Laugardalshöll!

Miðasala:

Hægt er að kaupa miða í gegnum tix.is í gegnum þennan hlekk:
https://tix.is/is/specialoffer/az24f6s5fw2b2

Einnig verður miðalsan opin í Kaplakrika frá kl. 11.00-12.30 og 16.00-17.00 alla vikuna.

*Allur ágóði seldra miða í forsölu hjá FH rennur óskiptur í starf handknattleiksdeildar FH og því mikilvægt að tryggja sér miða í gegn FH-tengilinn á tix.is eða í Kaplakrika!

*Ágóði miða sem seldir eru í Höllinni á leikdegi rennur ekki til FH.

Ásbjörn óskar eftir alvöru stuðningi! Mætum í Höllina og styðjum FH til sigurs!

Aðrar fréttir