Daníel með gull og nálgast Íslandsmetið

Daní­el Ingi Eg­ils­son bar sig­ur úr být­um í lang­stökki á Copen­hagen At­hletic Games-mót­inu í Kaup­manna­höfn í gær með stökki upp á 7,92m. Hann stórbætti eigin árangur og nálgast Íslandsmetið.

Aðrar fréttir