
Daníel með gull og nálgast Íslandsmetið
Daníel Ingi Egilsson bar sigur úr býtum í langstökki á Copenhagen Athletic Games-mótinu í Kaupmannahöfn í gær með stökki upp á 7,92m. Hann stórbætti eigin árangur og nálgast Íslandsmetið.
Daníel Ingi Egilsson bar sigur úr býtum í langstökki á Copenhagen Athletic Games-mótinu í Kaupmannahöfn í gær með stökki upp á 7,92m. Hann stórbætti eigin árangur og nálgast Íslandsmetið.
Skráðu þig á póstlistann okkar, þannig að þú missir ekki af viðburðum, tilboðum og skemmtilegum póstum.