Deildabikarinn í kvöld og á morgun

Deildabikarinn í kvöld og á morgun

Deildabikarinn fer fram að venju milli jóla og nýárs og verður leikið í Strandgötu í Hafnarfirði. FH endaði í 3. sæti fyrir jóla og janúar pásu og vann sér því rétt til þátttöku í mótinu. Liðið spilar við liðið sem endaði í 2. sæti en það ku vera Fram. Leikið verður í kvöld kl 19:30 og úrslitaleikurinn fer síiðan fram kl 18:15 á morgun.

Áfram FH!

Aðrar fréttir