Einar Rafn Eiðsson fyrir FH-Haukar

Einar Rafn Eiðsson fyrir FH-Haukar

Biðin er senn á enda, því n.k. laugardag kl. 15.00 í Kaplakrika fer fram stórleikur FH gegn erkifjendunum úr Haukum. FH-TíVí lét ekki sitt eftir liggja og spjallaði við Einar Rafn um leikinn.

Það verður sannkölluð handboltahátið á laugardaginn í Krikanum, því kl. 13.00 mæta stelpurnar okkar Gróttu í N1-deild kvenna og kl. 15.00 verður síðan aðalréttur dagsins framreiddur, þegar flautað verður til leiks hjá FH og Haukum í N1-deild karla. Fjölmennum því á völlinn og styðjum okkar fólk. Áfram FH!

Aðrar fréttir