
Eins marks sigur á Gróttu!
Stelpurnar tóku 2 góð stig í Krikanum í dag þegar þær tóku á móti liði Gróttu. Fyrir leikinn voru liðin jöfn í 6.-7. sæti N1 deildarinnar. Grótta vann eins marks sigur úti á Nesi þegar liðin mættust í fyrsta leik tímabilsins en í dag voru það FHstelpur sem tóku stigin tvö.
Lokatölur 27-26 og FH stelpur komnar í 5. sæti!
Frekari umfjöllun um leikinn er væntanleg á næstu dögum.
Áfram FH!!
