Fagmenn á grillinu í kvöld!

Fagmenn á grillinu í kvöld!

Það verða þvílíkir fagmenn á grillinu í kvöld, en eins og flestir vita
er leikur FH og Vals í N1-deild karla í kvöld. Húsið opnar klukkan
18.30, en þeir Ísak Rafnsson og Bjarki Jónsson munu sjá til þess að
enginn verður svangur í kvöld í Krikanum. Skellum okkur í Krikann, því
einnig verður nýtt FH-lag frumflutt!

Aðrar fréttir