Fannar Gíslason stórbætti árangur sinn í spjótkasti

Fannar Gíslason stórbætti árangur sinn í spjótkasti

Tíu bestu árangrar einstaklinga frá upphafi:
1. Einar Vilhjálmsson, ÍR, 86,80m (1992)
2. Sigurður Einarsson, Á, 84,94m (1991)
3. Sigurður Matthíasson, UMSE, 80,50m (1991)
4. Unnar Garðarsson, Breiðablik, 73,30m (1994)
5. Jón Ásgrímsson, FH, 72,47m (1998)
6. Jónas H. Hallgrímsson, FH, 70,47m (2006)
7. Fannar Gíslason, FH, 68,71m (2007)
8. Sigmar Vilhjálmsson, ÍR, 67,86m (1998)
9. Guðmundur Hólmar Jónsson, Breiðablik, 66,08m (2003)
10. Jón Arnar Magnússon, UMSS, 64,60m (1996)

Í öðru sæti í spjótkastinu í gær varð hinn 15 ára gamli Örn Davíðsson Umf. Selfossi með 55,17m.

Óðinn Björn Þorsteinsson FH kastaði kringlu 55,14 metra á mótinu í gær, Ásgeir Bjarnason FH varð í öðru sæti með 47,65 metra og Jón Bjarni Bragason Breiðablik varð í þriðja sæti með 46,36 metra.

Aðrar fréttir