FH á Norden cup 2007

FH á Norden cup 2007

Nú hafa þeir spilað 2 leiki í riðlinum og  byrjuðu á jafntefli í gær á móti Irsta frá Svíþjóð.Síðan í fyrri leik dagsins í  dag, sigruðu þeir síðan Mysen frá Noregi með 6 mörkum og hafa þeir allir staðið sig frábærlega.
Hægt er að fylgjast með fréttum af strákum HÉR  og heimasíðu mótsins er hægt að skoða HÉR 

Strákarnir biðja að heilsa öllum og éru þeir sjálfum sér og FH til mikils sóma

Aðrar fréttir