FH – Afturelding (fimmtudag 17. mars)

FH – Afturelding (fimmtudag 17. mars)

Á fimmtudag þegar Afturelding heimsækir FH í Kaplakrikan í N1 deild karla í
handbolta, verður mikið um að vera og óhætt að gera ráð fyrir
hörkuleik.

Grillmeistarar FH munu taka vel á móti FH-ingum og norðanmönnum á
grillinu í samstarfi við Kjöt kompaní og Hunt’s. Bálkösturinn verður tendraður kl 18:30 og liggur það því beinast við
að taka kvöldmatinn í Krikanum þetta kvöldið.

Húsið opnar klukkan 18:30 og leikurinn hefst klukkan 19:30.

Áfram FH.

Aðrar fréttir