FH – Akureyri í beinni á Sporttv.is

FH – Akureyri í beinni á Sporttv.is

FH liðið leikur í dag eins og flestir vita við Akureyri fyrir norðan. Flestir hugsa með sér að þeir muni ekki sjá leikinn, en svo er ekki. Meistararnir á sporttv.is hafa lagt land undir og fót og sýna leikinn fyrir norðan.

Handboltaspekingurinn mikli Guðmundur Marinó Ingvarsson mun lýsa leiknum af sinni alkunnri snilld. Útsendingin hefst nokkrum mínútum fyrir upphafsflaut, eða um 19.00.

Aðrar fréttir