FH bás á 17. júní

FH bás á 17. júní

FH Logó4. flokkur karla í fótbolta verður með sölubás fyrir framan bókasafnið á 17. júní. Strákarnir eru að safna fyrir ferð á Gothia Cup í Svíþjóð í júlí.

Hægt verður að kaupa gos, svala, kaffi, pissur, popp og nammi. Leikmenn úr meistaraflokki karla munu maeta a svæðið. Hvetjum sem flesta til að koma og styðja strákana.

Aðrar fréttir