FH blað – Knattspyrnudeild 2024

FH blað knattspyrnudeildar 2024

Knattspyrnudeildin hefur nú gefið út blað sem fer yfir það helsta sem gerðist á síðasta ári í yngri flokkum félagsins. Einnig má þar finna skemmtileg viðtöl við Davíð Þór, Heimi Guðjónsson, Guðna Eiríks, Davíð Snæ og Aldísi Guðlaugsdóttur.

Endilega gefið ykkur tíma í að flétta þessu í gegn hér að neðan.

 

Aðrar fréttir