FH-Fram 39-35 !

FH-Fram 39-35 !

FH lagði Fram miklum markaleik 39-35 eftir að staðan
hafði verið 20-17 í hálfleik. Leikurinn var geysilega hraður og
skemmtilegur og leiddu strákarnir okkar allan tímann. Það er því
tvöfaldur Framsigur á stuttum tíma því stelpurnar tryggðu sér sæti í
undanúrslitum Bikarsins í gær. Frábær frammistaða hjá báðum
meistaraflokkum okkar gegn sterkum Framliðum.

Ítarleg umfjöllun kemur á fh.is á morgun.

Aðrar fréttir