FH – Haukar í kvöld. Áhorfendur leyfir með hraðprófum!

Toppsætið er í húfi í kvöld þegar FH og Haukar mætast í toppslag Olísdeildar karla kl. 19:30.

Áhorfendur er leyfðir að þessu sinni en þurfa að sýna fram á neikvætt hraðpróf.

Miðasala á Stubb appinu eða við inngang!

Muggarar og ársmiðahafar sækja sína miða við inngang.

Upplýsingar og skráning í hraðpróf:

Aðrar fréttir