FH – HK/Víkingur þriðjudaginn 17.júlí

FH vann frábæran baráttusigur á móti Grindavík í síðustu umferð 1-0 með marki Úlfu Dísar Kreye Úlfarsdóttur.

FH tekur á móti HK/Víkingi í næstu umferð í gríðarlega mikilvgæum leik. HK/Víkingur vann fyrri leik liðanna í Kórnum 2-1. Leikurinn verður í Kaplakrika á þriðjudaginn, 17. júlí kl. 19:15.

Nú er mikilvægt að FH-ingar fjölmenni á völlinn og styðji stelpurnar.

Allir á völlinn og áfram FH.
#viðerumfh

Aðrar fréttir