FH í 1. sætið!

FH í 1. sætið!

FH ingar voru rétt í þessu að vinna frábæran sigur á Stjörnunni á
útivelli 27-31 og tóku þar með toppsætið. Þetta er mikill áfangi því
ansi langt er síðan FH hefur staðið á toppi Íslandsmótsins. FH lék
gríðarlega vel á upphafsmínútum seinni hálfleiks sem skóp sigurinn.
Eftir að hafa farið úr stöðunni 15-12 í 15-19 FH í vil, litu strákarnir
aldrei til baka. Frábær úrslit og í dag er gaman að vera FHingur!

Staðan í N1 deild karla

    L U J T Mörk Stig
1. FH 6 3 2 1 179:171 8
2. Akureyri 6 4 0 2 158:153 8
3. Valur 6 3 2 1 171:148 8
4. Fram 5 3 1 1 139:130 7
5. HK 6 3 0 3 156:166 6
6. Haukar 5 2 0 3 131:136 4
7. Stjarnan 5 1 1 3 120:131 3

Aðrar fréttir