FH í forkeppni meistaradeildar Evrópu

FH í forkeppni meistaradeildar Evrópu

Ferðinni er heitið til Ísrael í byrjun september þar sem forkeppnin mun fara fram nánar til tekið til Tel Aviv en Ísraelska liðið leikur rétt hjá þeirri borg. FH mun leika við Noregsmeistara Haslum í undanúrslitaleik en líklegt má telja að sígurliðið í þeim leik mæti Metalurg frá Makedóníu í úrslitaleik um sæti í meistaradeildinni. Mótið fer fram 2 – 4 september.

Liðið sem sigrar í þessari forkeppni fer í meistaradeild Evrópu. Þar mun sigurliðið fara í C – riðil meistarardeildarinnar og spila við Þýskalandsmeistara Hamburgar, Koper frá Slóveníu, Constanta frá Rúmeníu, Petersburg frá Rússlandi og Póllandsmeisturum Wisla Plock

Aðrar fréttir