FH í úrslitaleik í 3. fl. ka.

FH í úrslitaleik í 3. fl. ka.

Á morgun, sunnudag, verður spilað til úrslita í 3. flokki karla í handbolta í Austurbergi kl. 20:00.

Við FH-ingar eigum að sjálfsögðu fulltrúa í þessum stórleik og mæta strákarnir okkar nágrönnunum úr Haukum.

Allir sem vettlingi geta valdið eru hvattir til að kíkja í Breiðholtið
annað kvöld og styðja við bakið á strákunum sem hafa unnið alla 36
leiki sína í vetur.

Áfram FH!

Aðrar fréttir