FH – ÍBV á sunnudaginn kl 16:00

Mótherji: ÍBV
Hvar: Kaplakrikavöllur
Hvenær: Sunnudagurinn 17.sept
Klukkan: 16:00

Á sunnudaginn fáum við ÍBV í heimsókn í Kaplakrika. Leikurinn hefst klukkan 16:00. FH – pallurinn opnar eins og venjulega klukkutíma fyrir leik og verða grillaðir FH hamborgarar og kaldir drykkir til sölu.

Kæru FH-ingar mætum tímanlega á völlinn og styðja liðið til sigurs í þessum mikilvæga leik.

Aðrar fréttir