FH-ingar í landsliði

FH-ingar í landsliði

Fjórir leikmenn FH hafa verið valdir í 20 manna landsliðshóp Arons Kristjánssonar sem æfir dagana 27. – 6. júní. Þetta eru þeir Daníel Andrésson, Ragnar Jóhannsson, Ásbjörn Friðriksson og Einar Rafn Eiðsson en þeir tveir síðast nefndu eru í A – landsliðshóp í fyrsta skipti. Þess má einnig geta að fimmti FH – ingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson er í hópnum en hann leikur með Kristianstad í Svíþjóð

Aðrar fréttir