FH-ingar sigrað í stigakeppni 15- 22 ára í 7 sinn í röð

FH-ingar sigrað í stigakeppni 15- 22 ára í 7 sinn í röð

FH-ingar sigruðu að venju ef svo má segja í stigakeppni 15 – 22 ára .

Silja Úlfarsdóttir varð sexfaldur íslandsmeistari , 4 einstaklingsgreinum og 2 boðhlaupum

Ylfa Jónsdóttir varð 4 sinnum Íslandsmeistari , 2 einstaklingreinum og 2 boðhlaupum

Jónas H Hallgrímsson varð 4 sinnum íslandsmeistari , 3 einstaklingsgreinum og 1 boðhlaupi

Fannar Gíslason varði 4 sinnum íslandsmeistari , 2 einstaklingreinum og tveimum boðhlaupum

Óðinn Björn Þorsteinsson varð 3 sinnum Íslandsmeistari

Bergur Ingi Pétursson var þrefaldur íslandsmeistari

Arnar Már Þórisson varð íslandsmeistari í 2 greinum.

Eygerður Inga Hafþórsdóttir varð 3 sinnum Íslandsmeistari, 2 einstaklingsgrein og 1 boðhlaup

Sigrún Fjeldsted varð 2 sinnum íslandsmeistari

Hilda Guðný Svavarsdóttir varð 2 sinnum íslandsmeistari , 1 einstaklingsgrein og 1 boðhlaup

Óli Tómas Freysson varð 2 sinnum íslandsmeistari , 1 einstaklingsgrein og 1 boðhlaup

Kristinn Torfason varð 2 sinnum íslandsmeistari , 1 einstaklingsgrein og 1 boðhlaup

Sigrún Dögg Þórðardóttir varð 2 sinnum íslandsmeistari , 2 boðhlaup

Sjá úrslitin á meistaramótinu undir linkinum “Úrslit móta” .

Helsti árangur FH-inga

Sveinar

Óli Tómas Freysson sigraði í 100 m sveina á 11.21 sek en meðvindur var of mikill til að vera löglegur tími en hlaupið hjá honum er hreint út sagt frábært.. varð þriðji í 100 m grind á 15.86 sek , þriðji í stangarstökki stökk 2.80 m, 12 í Langstökki stökk 5.30 m

Arnar Már Þórisson sigraði í kringlukasti kastaði 39,88 m og í spjótkasti kastaði 51.03 m, annar í Sleggjukastikastaði 39.47 m og þriðji í kúluvarpi kastaði 12.75 m. En vonandi er Addi að koma til eftir meiðslinog hann fari að hugsa um hvar eru hans bestu greinar.

Ingvar Torfason sigraði í sleggjukasti kastaði 48.23 m, varð annar í kringlukasti kastaði 36.89 m og áttundi í kúluvarpi kastaði 10.77 m . Ingvar varð í fyrsta sinn íslandsmeistari og örugglega ekki í síðasta sinn.

Drengir

Kristinn Torfason sigraði í langstökki stökk 6.71 m, annar í þrístökki stökk 12.67 m, varð fjórði í 100 m á 11,48 sek, fjórði i 200 m á 24.88 sek, fimmti í hástökki stökk 1.60 m

Gunnar Bergmann Gunnarsson varð fimmti í 100 m á 11.88 sek, sjötti í 200 m á 25.41 sek

Fannar Gíslason sigraði í 110 m grind á tímanum ???, sigraði í 300 m grind á 44.55 sek, varð annar í spjótkasti kastaði 48.00 m, varð sjötti í langstökki stökk 5,92 m, varð áttundi í 100 m á 12.11 sek, þriðji í 400 m á 55.72 sek, þriðji í þrístökki stökk 11.78 m, fimmti í kringlukasti kastaði 28.93 m ogvarð þriðji í sleggjukasti kastaði 23.95 m,

Ævar Örn Úlfarsson varð annar í 110 m grind á tímanum ??, annar í 300 m grind á 49.99 sek, varð sjöundi í langstökki stökk 5.79 m, varð fjórði í hástökki stökk 1.70 m, þriðji í stangarstökki stökk 3.30 m,fimmti í kúluvarpi kastaði 11.32 m, annar í kringlukasti kastaði 38.98 m, fimmti í spjótkasti kastaði40.40 m og varð fjórði í sleggjukasti kastaði 19.58 m.

Bergur Ingi Pétursson sigraði í sleggjukasti kastaði 48.48 m, sigraði í kúluvarpi kastaði 14.34 m, sigraði í spjótkasti kastaði 49.29 m, þriðji í kringlukasti kastaði 37.14 m Ásgeir Örn Hallgrímsson varð þriðji í spjótkasti kastaði 45.18 m,

Drengjasveit FH sigraði í 4×100 m á 46.63 sek en í sveitinni voru Gunnar Bergmann Gunnarsson, Fannar Gíslason,Kristinn Torfason og Ævar Örn Úlfarsson

Ungkarlar 19-22 ára

Ingi Sturla Þórisson sigraði í 110 m grind á 15.29 sek, varð þriðji í 200 m á 25.92 sek, þriðji í þrístökkistökk 12.14 m, varð fjórði í 100 m á 11.95 s

Aðrar fréttir