FH-ingar valdir í Hæfileikamótun N1 og KSÍ 2020 – Drengja

Lúðvík Gunnarsson yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ drengja hefur valið fjóra unga FH-inga til að taka þátt í hæfileikamótuninni sem fram fer helgina 19.-20. september næstkomandi í Egilshöll.
Þeir sem valdir hafa verið eru Elmar Rútsson, Lárus Orri Ólafsson, Óttar Uni Steinbjörnsson og William Cole Campbell.
Við óskum þeim öllum til hamingju og velfarnaðar í verkefninu sem framundan er.

Aðrar fréttir