FH-ingurinn – Sara Óskarsdóttir

FH-ingurinn – Sara Óskarsdóttir

Nafn:

Sara Óskarsdóttir    

Fæðingarstaður:
Reykjavík

Fæðingar ár:
1980

Hvernær byrjaðir þú að halda með FH?
Byrjaði að mæta á leiki 2003, en hef verið FH hjarta síðan 1996.

Útaf hverju FH?
Besta liðið

Titlar og viðurkenningar (sem þú mannst eftir)?
….Bronsverðlaun á fimleikamóti 1989 með Ármanni, fékk fína medalíu með límmiða.

Hefur þú leikið með FH, þá hvað, hvenær, með hverjum og í hverju?
Nei, fannst ég of gömul til að byrja, þá aðeins 16 ára.

Áhugamál utan boltans?
Tónlist, snjóbretti, ferðalög.

Hverjir eru helstu kostir FH?
Besta  félagið.

Hverjir eru helstu gallar FH?
Enginn stórgalli.

Eftirlætislið í enska boltanum?
Chelsea

Eftirlætisíþróttamaður?
úff, erfitt, John Terry og Tony Hawk kannski.

Mesta gleðistund með Fimleikafélaginu?
Bara titlarnir, vonandi 3 í röð.

Mesta sorg í boltanum?
sjálfsmörk

Hver er efnilegasti FH-ingurinn að þínum mati?
Hjörtur Logi Valgarðsson.

Án hvers gætirðu ekki verið?
Fjölskyldunnar, auðvitað, hæ mamma.

Hver er pínlegasta staða sem þú hefur lent?
Næsta spurning

Eftirminnilegasta atvik úr boltanum?
Að keyra til Akureyrar og sjá liðið vinna titilinn.

Skilaboð til FHinga:
Jákvæð og skemmtileg stemmning í stúkunni eins og á vellinum, húrra fyrir FH.

Aðrar fréttir