
FH–KA/ÞÓR Á MORGUN LAUGARDAG
FH–KA/ÞÓR Á MORGUN LAUGARDAG
Í boði BK kjúklings
FH stelpur taka á móti KA/Þór í Kaplakrika á morgun laugardag kl: 15.00.
Stelpunar náðu góðu stigi á Selfossi í síðustu umferð og ætla sér ekkert annað en sigur á laugardag.
BK kjúklingur býður öllun frítt á leikinn og þvi um að gera að mæta og styðja stelpurnar.
Áfram FH og takk BK kjúklingur fyrir boðið.