FH lagði Gróttu 30-23

FH lagði Gróttu 30-23

FH stúlkur lögðu Gróttu 30-23 þegar liðin mættust í dag úti á
Seltjarnarnesi. Með sigrinum sleit FH sig frá Gróttunni en náði þó ekki
að komast sæti ofar því HK lagði Fylki. Engu að síður frábær sigur hjá
stelpunum og nú er að klára mótið með stæl.
Áfram FH!

Aðrar fréttir