
FH mætir Víkingi 2 í Bikarnum
Í dag var dregið í 32 liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta og
mæta okkar menn Víkingi 2 á útivelli. Leikurinn fer fram annað hvort 18. og 19. október.
mæta okkar menn Víkingi 2 á útivelli. Leikurinn fer fram annað hvort 18. og 19. október.
Ari Magnús verður í eldlínunni með FH í bikarnum
Aðrir leikir í 32 liða úrslitum:
Árborg – HK
Víkingur 2 – FH
ÍR 2 – HKR
Grótta 2 – Stjarnan
Hörður – Þróttur
FH 2 – Afturelding
Afturelding 2 – Selfoss
KS – ÍR
Stjarnan 3 – Grótta
Víkingur 3 – Víkingur
Fjölnir – Akureyri
Stjarnan 2 – Haukar 2
Leikirnir fara fram 18. og 19. október