FH sigraði Akureyri

FH sigraði Akureyri

                 

38-32

FH lagði Akureyri 38-32 í Kaplakrika í kvöld. Staðan var 18-19 Akureyri
í vil í hálfleik. Eftir brösugan fyrri hálfleik sýndu strákarnir sitt
rétta andlit í þeim síðari og unnu sannfærandi sigur. Með sigri HK á
Fram skelli FH sér í þriðja sæti deildarinnar með 18 stig. Liðið er nú
2 stigum á eftir Haukum í öðru sæti og 3 stigum á eftir Val sem er á
toppnum.
Umfjöllun birtist síðar…

Kjósið mann leiksins hjá Muggurum hér

Aðrar fréttir