Hlín Guðmundsdóttir

FH sigraði MÍ 11-14 ára

Lið FH sigraði á Meistaramóti Íslands 11-14 ára helgina 10.-11. febrúar með 524. 5 stigum.

FH-ingar lönduðu 14 gullverðlaunum, 11 silfurverðlaunum og 9 bronsverðlaunum, alls 34 verðlaun.

Töluvert var um persónulegar bætingar keppenda á mótinu. Vel gert krakkar og til hamingju!

Myndir frá mótinu má finna hér!

Aðrar fréttir