FH-stelpur á æfingum með yngri landsliðum

FH-stelpur á æfingum með yngri landsliðum

Um komandi helgi fara fram æfingar hjá U17 og U19 ára landsliðum Íslands í knattspyrnu. Þjálfarar liðanna, þeir Þorlákur Árnason og Ólafur Guðbjörnsson, hafa boðað eftirfarandi FH-inga til æfinga.

U17: Aldís Kara, Guðný Tómasdóttir, Sveinbjörg Andrea Auðunsdóttir og Ýr Steinþórsdóttir.  Þær Aldís, Guðný og Sveinbjörg (Sissa) hafa æft reglulega með liðinu í vetur en nú bætist Ýr í hópinn.

U19: Birna Berg, Iona Sjöfn, Sara Atladóttir og Sigrún Ella Einarsdóttir.  Stelpurnar hafa allar æft reglulega með liðinu í vetur.

Nánar

Aðrar fréttir