
FH stelpur á Ásvelli í dag

Ásvellir, laugardaginn 24. janúar 2009, kl 16
FH mætir Haukum á Ásvöllum í dag í N1 deild kvenna kl 16. Það verður
því hörkunágrannaslagur og skv áreiðanlegum heimildum FH.is er mikill
hugur í stúlkunum og ætla þær að selja sig gífurlega dýrt í dag.
Látum ekki deigan síga kæru FHingar, styðjum stelpurnar til sigurs í áframhaldandi baráttu um fjörðinn!
Áfram FH!!