FH-stelpur á úrtaksæfingum

FH-stelpur á úrtaksæfingum

Það eru þær Birna Berg, Sigmundína Sara og Sigrún Ella sem munu æfa með U17 næstu helgi. U17 ára lið Íslands hefur nú undirbúning fyrir milliriðil EM á næsta ári en stelpurnar unnu eftirminnilega forriðilinn í Slóveníu á dögunum. Þá voru einmitt fjórir FH-ingar í liðinu þær Sigrún Ella og Sigmundína auk Ionu markmanns og Söru Atla.

Iona Sjöfn markmaður 2. fl. kv. hefur svo verið boðuð til úrtaksæfinga fyrir U19. Þess má geta að Iona er aðeins 16 ára og því en gjaldgeng í U17.

Stelpurnar eru eins og aðrar FH-stelpur verðugir fulltrúar FH. Viljum við þjálfarar 3. og 4. fl. kv. óska stelpunum til hamingju og góðs gengis um helgina.
Sjá hópana:

Aðrar fréttir