FH-stelpur æfa með yngri landsliðum

FH-stelpur æfa með yngri landsliðum

Þær Aldís Kara og Guðný Tómasdóttir úr 3. fl. munu æfa með U17 en þær Birna Berg, Iona Sjöfn, Sara Atladóttir og Sigrún Ella Einarsdóttir úr 2. fl. með u19.  Allar hafa stelpurnar áður æft og leikið með yngri liðum Íslands.

Nánar hér!!

Aðrar fréttir