FH-stelpur æfa með yngri landsliðum

FH-stelpur æfa með yngri landsliðum

Um helgina fara fram æfingar hjá yngri landsliðum Íslands. Viktoría Valdís Viðarsdóttir er boðuð til æfinga með U16 og þær Aldís Kara Lúðviksdóttir, Guðný Tómasdóttir og Ýr Steinþórsdóttir með U17. 

Stelpurnar hafa allar æft með liðunum í vetur og þær Guðný og Aldís þegar leikið landsleiki.

Aðrar fréttir