
FH-stelpur í bikarúrslitinn…..?
FH stelpurnar munu leika gegn KA/Þór á Akureyri þann 14 feb. Kl 16:00
Nú ætlar FH að efna til hópferðar á þennan leik og styðja stelpurnar svo FH fái leik í bikarúrslitum.
Farið verður um kl 08:00 á laugardagsmorgun, komið á Akureyri ca 1-2 tímum
fyrir leik.
Síðan lagt af stað til baka í Hafnarfjörð ca 18:30. og þá vonandi með miða
á úrslitaleik í Eimskipsbikarnum í farteskinu.
Verðinu er stillt í hóf. Aðeins 5000
kr fyrir sætið, en Muggarar og fjölskyldumeðlimir greiða 3000 kr fyrir sætið.
Þeir sem vilja koma og styðja stelpurnar,
sendið póst á muggur@fh.is eða 892-6553
(Sverrir)
Tilkynna verður þátttöku í síðasta lagi á miðvikudagskvöld.