FH – Stjarnan á sunnudag

Mótherji: Stjarnan
Hvar: Kaplakrikavöllur
Hvenær: Sunnudaginn 4.júní
Klukkan: 20:00

Á sunnudaginn er heldur betur stórleikur í Pepsi-deild karla þegar Stjarnan mætir í heimsókn í Kaplakrika.

Leikurinn hefst klukkan 20:00. Á FH-pallinum verður fjör fyrir leikinn, en fjölskyldudagskrá verður frá klukkan kl 18:00. Þar verða grillaðir hamborgarar, Reykjavík Chips gefur 100 fyrstu sem koma í FH treyju á völlinn skammt af frönskum. Tónlistaratriði og margt fleira skemmtilegt.

Kæru FH-ingar mætum tímanlega á völlinn að sjálfsögðu í hvítu og styðja liðið til sigurs í þessum
mikilvæga leik. Áfram FH!

FH – Radio: 
Okkar menn í FH – Radio verða að sjálfsögðu á vellinum á sunnudaginn. Slóð á útsendinguna er á facebook síðu FHingar.net
 

 

Aðrar fréttir